FRÉTTIR

Fríhöfninni barst tilkynning frá Victoria‘s Secret varðandi innköllun á farsímahulstrum fyrir iPhone. Hulstrin eru gerð úr plasti sem innihalda vökva og glimmer. Ástæða innköllunar er að hulstrin geta auðveldlega brotnað

» Lesa meira

13 styrkir veittir úr Umhverfissjóði Fríhafnarinnar við hátíðlega athöfn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

» Lesa meira

Árni mun hefja störf hjá Fríhöfninni á næsta ári og mun hann hafa yfirumsjón með rekstri, fjármálum og viðskiptaþróun Fríhafnarinnar. Hann kemur til Fríhafnarinnar frá lífeyrissjóðnum Festu þar sem hann hefur s...

» Lesa meira
 
ELDRI FRÉTTIR
23.06.2015 | Fríhöfnin veitir styrki úr pokasjóði

13 styrkir veittir úr Umhverfissjóði Fríhafnarinnar við hátíðlega athöfn

» Sjá alla fréttina

29.04.2015 | Umhverfissjóður Fríhafnarinnar

Umhverfissjóður Fríhafnarinnar auglýsir eftir umsóknum vegna styrkja á sviði umhverfismála.

» Sjá alla fréttina

27.11.2014 | Fríhöfnin er sigurvegari Evrópu annað árið í röð

Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli hefur verið valin Besta fríhöfn í Evrópu í ár af tímaritinu Business Destinations og er það annað árið í röð.

» Sjá alla fréttina

21.10.2014 | Tvær vörur frá Rainbow Loom innkallaðar

Fríhöfnin vill vekja athygli á innköllun tveggja vara frá vörumerkinu Rainbow Loom. Um er að ræða vörutegundirnar Solid Bands Olive Green og Solid Bands Mix teygjur. Ástæða innköllunarinnar er sú að það vantar CE merkingar á þessar tilte...

» Sjá alla fréttina

07.10.2014 | Þorgerður ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar

Þorgerður Þráinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar úr hópi rúmlega eitt hundrað umsækjenda. Hún mun hefja störf hjá Fríhöfninni á næstu vikum. Þorgerður hefur góða...

» Sjá alla fréttina

19.09.2014 | Mikael Freyr Hilmarsson vann Skittles hjólið

Mikael Freyr Hilmarsson var sá heppni sem dreginn var út í Skittles leik Fríhafnarinnar. Fríhöfnin og Skittles settu upp leik í komuverslun í ágúst mánuði og þátttakendur þurftu að svara fjórum spurningum til að komast í pottinn...

» Sjá alla fréttina

21.08.2014 | Joseph og ZOE Karssen eru loksins fáanleg í Dutyfree Fashion

Eins og svo oft áður er haustið einn besti tíminn þegar kemur að tísku, sérstaklega fyrir okkur sem búum á Íslandi og þurfum að klæða af okkur mesta veðrið. Úrvalið af ullarkápum hefur aldrei verið meira í Dutyfree Fash...

» Sjá alla fréttina

24.05.2014 | Ný stjórn Fríhafnarinnar

Ný stjórn Fríhafnarinnar var kosin á framhaldsaðalfundi félagsins þann 21. maí s.l. og var fyrsti fundur nýrrar stjórnar haldinn í gær, föstudag. Stjórnina  skipa; Helga Jónsdóttir sem kjörin var formaður, Ólafur Thorder...

» Sjá alla fréttina

16.04.2014 | STYRKVEITINGAR ÚR UMHVERFISSJÓÐI FRÍHAFNARINNAR 2014

Í dag voru 13 styrkir veittir úr umhverfissjóði Fríhafnarinnar við hátíðlega athöfn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Það var Þórólfur Árnason, stjórnarformaður Fríhafnarinnar sem setti athöfnina og Ás...

» Sjá alla fréttina

11.02.2014 | STYRKVEITINGAR ÚR UMHVERFISSJÓÐI FRÍHAFNARINNAR 2014

Umhverfissjóður Fríhafnarinnar auglýsir eftir umsóknum vegna styrkja á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur er til 24. mars 2014. Sjóðurinn er fjármagnaður með sölu poka í Fríhöfninni og er tilgangur hans að styrkja samstarfsverkefni &...

» Sjá alla fréttina

10.02.2014 | Fjöldi fólks á Mid Atlantic

Isavia og Fríhöfnin voru með bás á Mid Atlantic kaupstefnunni sem Icelandair hefur haldið síðastliðin 22 ár. Á stefnunni kemur saman fjöldi ferðaþjónustuaðila frá Norður-Ameríku og Evrópu. Mikill fjöldi leit við á b&aa...

» Sjá alla fréttina

03.12.2013 | Fríhöfnin valin Besta fríhöfn Evrópu árið 2013

Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli hefur verið valin „Besta fríhöfn í Evrópu árið 2013“ af tímaritinu Business Destinations. „The Business Destinations Travel Awards“, sem nú eru veitt í fimmta skipti, njóta virðingar í...

» Sjá alla fréttina

29.10.2013 | Katla vodki fær verðlaun

Katla Vodka hlaut þann heiður að fá Grand Gold verðlaunin 2013 sem veitt eru af Monde Selection. Katla Vodki er íslenskur úrvals vodki, tær og bragðgóður. Bestu fáanlegu hráefni eru notuð í framleiðsluna,  íslenskt bergvatn og úrvals korn...

» Sjá alla fréttina

11.10.2013 | Makkarónur og rósavín á Bleika deginum í Fríhöfninni

  Fríhöfnin fer óhefðbundnar leiðir til að vekja athygli á Bleika deginum. Starfsmenn Fríhafnarinnar klæðast bleiku eða bera eitthvað bleikt í tilefni dagsins og bjóða viðskiptavinum góðgæti. „Starfsf&oacut...

» Sjá alla fréttina

28.06.2013 | Ný verslun fyrir farþega á leið til landa utan Schengen svæðis

Fríhöfnin hefur opnað nýja og glæsilega verslun sem er fyrir brottfararfarþega sem eiga leið til landa sem ekki tilheyra Schengen sáttmálanum. Farþegum í gegnum Keflavíkurflugvöll hefur fjölgað mjög ört síðastliðin ár og sp&aacut...

» Sjá alla fréttina

16.05.2013 | Saman látum við hlutina gerast

Heklugos var haldið í annað sinn í gær en það er samstarfsverkefni hönnuða og fyrirtækja á Suðurnesjum. Markmið Heklugoss er að kynna skapandi kraft og fjölbreytta hönnun sem finna má á Suðurnesjum. Yfir 700 manns mættu í Atl...

» Sjá alla fréttina

30.04.2013 | Styrkveitingar úr Umhverfissjóði Fríhafnarinnar

Í dag voru sex styrkir veittir úr nýjum umhverfissjóði Fríhafnarinnar við hátíðlega athöfn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Það var Þórólfur Árnason, stjórnarformaður Fríhafnarinnar sem setti athöfnin...

» Sjá alla fréttina

12.03.2013 | Falke sokkabuxur og sokkar í Fríhöfninni

Nú fást Falke sokkabuxur og sokkar í Fríhöfninni. Falke er þýskt vörumerki sem býður upp á hágæða vörur fyrir kröfuharða neytendur. Sokkabuxurnar frá þeim eru þéttar og þægilegar, endingargóðar og me...

» Sjá alla fréttina

13.02.2013 | Fjör og stuð í Fríhöfninni í tilefni af öskudegi

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í þriðja sinn í Fríhöfninni í dag. Stemningin var mjög góð enda margs konar verur á ferli sem skemmtu farþegum sem voru á leið í flug. Í tilefni af öskudegi ákváðu starf...

» Sjá alla fréttina

01.02.2013 | Starfsmenntaverðlaun SAF

Fríhöfnin ehf. hlaut í dag Starfsmenntaverðlaun Samtaka Ferðaþjónustunnar, en þau voru veitt í 6 sinn á Degi menntunar. Stjórnendur Fríhafnarinnar leggja mikla áherslu á markvissa stefnu í mannauðsmálum, jafnréttismálum og fr&...

» Sjá alla fréttina

21.12.2012 | Vörur fyrir karlmenn á einum stað í brottfararverslun Fríhafnarinnar

Föstudaginn 21. desember 2012 var sérstakur staður fyrir karlmenn opnaður í brottfararverslun Fríhafnarinnar, staðurinn ber nafnið BE A MAN. Í fyrsta sinn er öllum snyrtivörum fyrir karla komið fyrir á einum stað og um leið og þeir velja sér nýjan il...

» Sjá alla fréttina

15.11.2012 | Íslenska barnafatamerkið Ígló komið í Fríhöfnina

Fríhöfnin leggur mikla áherslu á íslenska hönnun og íslenskar vörur í verslunum sínum á Keflavíkurflugvelli.  Nýjasta vörumerkið í flóru Fríhafnarinnar er íslenska barnafatamerkið Ígló.  Barnafatna&...

» Sjá alla fréttina

14.05.2012 | Fyrirmyndarfyrirtæki ársins

Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2011 voru kynntar, föstudaginn 11. maí s.l.  Könnunin var gerð meðal félagsmanna SFR á starfsskilyrðum þeirra og líðan á vinnustað. Hún náði til um 44 þ&...

» Sjá alla fréttina

29.02.2012 | Victoria‘s Secret Beauty & Accessories verslunin opnaði í dag í Fríhöfninni

Fríhöfnin opnaði í dag 29. febrúar fyrstu Victoria‘s Secret verslunina á Íslandi, í brottfararverslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Victoria Secret er Íslendingum að góðu kunn en fyrirtækið er leiðandi í smás&oum...

» Sjá alla fréttina

22.02.2012 | Litskrúðugt og líflegt í Fríhöfninni í tilefni af öskudegi

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Fríhöfninni í morgunsárið og verður áfram fram eftir degi. Lífleg stemmning enda margs konar verur á ferli sem skemmtu farþegum sem voru á leið út fyrir landssteinana. Í tilefni af öskudegi...

» Sjá alla fréttina

14.02.2012 | Fyrsta Victoria‘s Secret Beauty & Accessories verslunin opnar í Fríhöfninni á hlaupársdegi 2012

Fríhöfnin mun þann 29. febrúar n.k. opna fyrstu Victoria‘s Secret verslunina á Íslandi í brottfararverslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Victoria Secret er íslendingum að góðu kunn en fyrirtækið er leiðandi í smás&oum...

» Sjá alla fréttina

26.01.2012 | Mest seldu vörurnar í Fríhöfninni

Tekið af turisti.is Íslenskar snyrtivörur seljast eins og heitar lummur í Fríhöfninni og jólabjórinn er meðal mest seldu áfengistegunda ársins þó sölutími hans sé stuttur. Sælgæti og áfengi voru vinsælustu íslensk...

» Sjá alla fréttina

18.01.2012 | Vinsælu BED HEAD hárvörurnar komnar í Fríhöfnina

Nú hefur Fríhöfnin hafið sölu á vinsælu hárvörunum BED HEAD. Hárvörur sem gerðar eru af hárfagmönnum og er eitt leiðandi hárvörumerki á markaðinum í dag.  Þessar frábæru og ilmandi vörur hafa fram að ...

» Sjá alla fréttina

11.10.2011 | Frábærir hópar í heimsókn í Fríhöfninni

Það var óvenju mikið að gera hjá starfsmönnum Fríhafnarinnar að taka á móti hópum í síðustu viku. Fimm skemmtilegir og líflegir hópar komu á aðeins þremur dögum. Í heildina voru þetta 160 manns. Konur frá ...

» Sjá alla fréttina

16.09.2011 | Fríhöfnin 53 ára

Fríhöfnin heldur upp á afmælið sitt í dag með því að opna nýja og glæsilega heimasíðu. Fríhöfnin tók til starfa árið 1958 og hefur farið í gegnum margar breytingar á þessum 53 árum. Þegar verslunin op...

» Sjá alla fréttina

12.08.2011 | Húsmæður stoppuðu í Fríhöfninni á leið til Króatíu

Fríhöfnin fékk skemmtilegan hóp kvenna í heimsókn miðvikudaginn 10. ágúst. Þetta voru hvorki meira né minna en 50 konur á leið í húsmæðraorlof til Króatíu. Þær tóku flugið til Mílanó og keyrðu þaðan yfir til Króatíu til að eyða þar viku í að ferðast um.

» Sjá alla fréttina

08.07.2011 | Ný og endurbætt Dutyfree Fashion verslun

Í dag, 7.júlí 2011, var tískuvöruverslun Fríhafnarinnar Dutyfree Fashion opnuð aftur eftir gagngerar endurbætur. Fríhöfnin tók við rekstri verslunarinnar í júlímánuði 2010 af Icelandair. Verslunin hefur verið stækkuð um 65 m2, og...

» Sjá alla fréttina

28.06.2011 | Ferðamenn geta keypt allt að 12 lítra af bjór

Frumvarp til breytinga á tollalögum var samþykkt á alþingi þann 21. júní 2011. Lögin tóku gildi í dag eftir birtingu í Stjórnartíðindum. Ferðamenn geta keypt meira magn af bjór en áður. Ferðamenn mega hafa með sér to...

» Sjá alla fréttina

09.05.2011 | Ný stjórn Fríhafnarinnar

  Aðalfundur Fríhafnarinnar var haldinn þann 5. maí s.l.  Rannveig Guðmundsdóttir stjórnarformaður flutti skýrslu stjórnar og Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri fór yfir reikninga félagsins.  Í stjórn...

» Sjá alla fréttina

19.04.2011 | Magnús Bjarni Baldursson ráðinn innkaupastjóri Fríhafnarinnar

Gengið hefur verið frá ráðningu nýs innkaupastjóra Fríhafnarinnar, en hátt í 70 manns sóttu um starfið. Magnús var markaðsstjóri SpKef sparisjóðs, frá 2010 að yfirtöku Landsbankans á sjóðnum í mars 2011. &A...

» Sjá alla fréttina

09.03.2011 | Glens og gaman í Fríhöfninni í tilefni af öskudegi

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Fríhöfninni í morguntraffíkinni. Stemmningin var mjög góð enda margs konar verur á ferli sem skemmtu farþegum sem voru á leið út fyrir landssteinana. Í tilefni af öskudegi ákvá&et...

» Sjá alla fréttina

04.02.2011 | Ævintýraleg askja frá Guerlain

Í ævintýralega fallegum umbúðum frá Guerlain leynast sex mismunandi augnskuggar, spegill og bursti. Askjan sjálf er eins og gamaldags sígarettubox sem í þessu tilfelli geymir einn rauðbleikan og fimm brúntóna liti á augun. Brúntóna augnskugga...

» Sjá alla fréttina

06.09.2010 | Ásta Dís Óladóttir, nýr framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar

Ásta Dís mun á næstu dögum taka við starfi framkvæmdastjóra Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Ásta Dís er með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun og doktorspróf í alþjóðlegum viðskiptum...

» Sjá alla fréttina

12.08.2010 | Viktoria's Secret til sölu í Fríhöfninni

Loksins, loksins eru Victoria‘s Sectet vörurnar komnar í sölu hjá okkur. Við höfum reynt í mörg ár að fá fund með Victoria‘s Secret í New York án árangurs. Í desember í fyrra fengum við loks klukkustundar langan fund í a&et...

» Sjá alla fréttina

15.03.2010 | Hugmyndasamkeppni haldin í Fríhöfninni

Reykjavík Distillery er Íslenskt fyrirtæki stofnað 2009. Það sérhæfir sig í þróun og framleiðslu áfengra drykkja, unnum úr fyrstaflokks íslensku hráefni. Fyrsta varan sem Reykjavík Distillery kynnir á markað er Íslenskur bl&...

» Sjá alla fréttina

21.09.2009 | Vinningshafar fóru á úrslitaleikinn á EM 2009

Það kom í hlut þeirra feðga, Jóns Þórs Sævarssonar og Bjarna Þórs Jónssonar, að fara til Helsinki og fylgjast með úrslitaleiknum á EM 2009. Um veglegan vinning var að ræða því auk þess að f&aacut...

» Sjá alla fréttina

21.08.2009 | EM stelpurnar drógu út vinningshafana í EM-leik Fríhafnarinnar og Icelandair

Stelpurnar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu komu við í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli síðastliðinn föstudag og drógu út vinninghafa í EM-leik Fríhafnarinnar og Icelandair á leið sinni til þátttöku í lokake...

» Sjá alla fréttina

12.05.2009 | Búið að draga í Vetrarleik Fríhafnarinnar

Búið er að draga út 15 vinningshafa í vetrarleik Fríhafnarinar. Stórglæsileg verðlaun voru í boði frá Giorgio Armani, Amarula. Nóa Siríus, 66° Norður, Christina Aguilera og Buff. Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju með vinningana og þökkum öllum þátttakendum kærlega fyrir þátttökuna.

» Sjá alla fréttina

02.02.2009 | Vinningshafi í Toblerone leik Kraft

Búið er að draga í Toblerone leiknum sem Fríhöfnin, Toblerone, SWISS flugfélagið og Ferðamálaráð Zermatt stóðu fyrir í sept-desember.  Vinningshafinn er Embla Þórsdóttir, búsett í Reykjavík.  Á myndinni me...

» Sjá alla fréttina

15.07.2008 | Vinningshafar í EM 2008 leik

Em 2008 leikur Fríhafnarinnar er nú lokið. Spurt var: Hver var markahæstur á EM 2004? Rétt svar er: Milan Baros - Tékkland Vinningshafar: Kristín R. Einarsdóttir lenti í 1. sæti og vann gjafabréf fyrir 2 til Evrópu hjá Icelandair. Guðr&uacut...

» Sjá alla fréttina

09.07.2008 | Ný reglugerð um leyfilega heimild um tollfrjálsan varning við komuna til landsins

  Þann 1. júlí sl. kynnti Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra nýja reglugerð sem heimilar þeim sem ferðast til útlanda að hafa meðferðis varning að verðmæti 65 þúsund við komuna til landsins, í stað 46 þ...

» Sjá alla fréttina

04.07.2008 | Golfmót starfsmanna FLE, FMK og Fríhafnarinnar

Golfmót starfsmanna Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar (FLE), Flugmálastjórnarinnar Keflavíkurflugvelli (FMK) og Fríhafnarinnar var haldið föstudaginn 27. júní sl. Skipulagning mótsins var á höndum Golfklúbbs Suðurnesja (GS) og liður í sa...

» Sjá alla fréttina

25.06.2008 | Jagermeister mótorhjól í brottfararverslun

Í brottfararverslun Fríhafnarinnar er nú til sýnis handsmíðað þriggja hjóla Jagermeister mótorhjól. Þetta sérstaka mótorhjól er hluti af auglýsingaherferð Jagermeister og hefur verið til sýnis víða um heim. Hjó...

» Sjá alla fréttina

12.06.2008 | EM 2008 leikur Fríhafnarinnar

Fríhöfnin bíður upp á leik í brottfararverslun Fríhafnarinnar af tilefni EM 2008. Leikurinn gengur út á það að svara einni spurningu frá EM 2004. Spurningin er „Hver var markahæstur á EM 2004?“ Af tilefni leiksins var sett upp fótbolta...

» Sjá alla fréttina

02.06.2008 | Leikhúsleikur Fríhafnarinnar

Fríhöfnin bauð upp á netleik  í samstarfi við Leikhús.is í maí. Leikurinn gekk út á það að svara léttri spurningu um tilboð mánaðarins,  svarið var að finna inn á heimasíðu Fríhafnarinnar. Þ&aac...

» Sjá alla fréttina

27.05.2008 | Styrktar og samstarfssamningur við Golfklúbb Suðurnesja

Flugstöð Leifs Eiríkssonar ohf. (FLE), Flugmálastjórnin á Keflavíkurflugvelli (FMK) og Fríhöfnin ehf. hafa undirritað styrktar- og samstarfssamning við Golfklúbb Suðurnesja (GS).  Þetta er fjórða árið í röð sem FLE, Fr&iacut...

» Sjá alla fréttina

11.04.2008 | Rekstur fíkniefnahunda styrktur í tilefni af opnun nýrrar og glæsilegrar komuverslunar

Fríhöfnin ehf. opnaði í gær með formlegum hætti nýja og glæsilega komuverslun á 1. hæð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Í tilefni þeirra tímamóta afhenti stjórnarformaður Fríhafnarinnar Tollgæslunni á Suð...

» Sjá alla fréttina

04.04.2008 | Vinningshafar í páskaleik Fríhafnarinnar

Óskalistaleikur Fríhafnarinnar sem var yfir páskana er nú lokið. Fylla þurfti út óskalistann á heimsíðu Fríhafnarinnar og fór viðkomandi þá í pott. Þrír heppnir þátttakendur voru dregnir úr. Vinninghafar: Helga Þyri Bragadóttir vann flugmiða fyrir einn til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu.Svanhvít Jónasdóttir vann gjafa...

» Sjá alla fréttina

07.01.2008 | Nýr verslunarstjóri Fríhafnarinnar ehf.

Páll Ingi Magnússon hefur verið ráðinn verslunarstjóri Fríhafnarinnar ehf. og tók við starfinu 2. janúar síðastliðinn. Hann lauk námi í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands á árinu 2007 og hefur ví&...

» Sjá alla fréttina

24.09.2007 | Vinningshafi í Toblerone leik

Toblerone leikur Krafts Food í komuverslun Fríhafnarinnar er nú lokið. Spurt var: Giskaðu á hver mörg 400 gr. Toblerone stykki jafngilda þyngd Peugeot fjallahjólsins og hjólið getur orðið þitt. Rétt svar er 36 stk. Hjólið er 14,4 kg. Dregið ...

» Sjá alla fréttina

20.09.2007 | Ný stjórn Fríhafnarinnar ehf.

Ný stjórn hefur verið kjörin í Fríhöfninni ehf. Í nýkjörinni stjórn eru: Ellert Eiríksson, stjórnarmaður  Stefán Valgarð Kalmansson, stjórnarmaður Ólafur Thordersen, stjórnarmaður Varastjórnarmaður...

» Sjá alla fréttina

26.07.2007 | Pingo leikur

Systurnar Sara Regína og María Viktoría hlutu Pingo tjald í vinning í Pingo leik fyrirtækisins Toms.

» Sjá alla fréttina

19.07.2007 | Vinningshafar í Pingo leik

Eftirtaldir hlutu vinning í Pingo leik fyrirtækisins Toms. Sindri Heiðarsson Hann hlýtur Pingo tjald í vinning Íris Ósk Harrysdóttir Auðlín Hanna Hannesdóttir Sigrún Arna Hannesdóttir Þær hljóta Pingo tjald í vinning  

» Sjá alla fréttina

18.06.2007 | Golfkennsla og mót fyrir starfsfólk FLE og Fríhafnarinnar

Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE) og Fríhöfnin gerðu styrktar- og samstarfssamning við Golfklúbb Suðurnesja (GS) í vor.  Hluti af þeim samningi var skipulagning golfkennslu fyrir starfsfólk FLE og Fríhafnarinnar. Kennslan fór fram í maí og jú...

» Sjá alla fréttina

01.06.2007 | Fríhöfnin ehf. er hætt sölu á margmiðlunarvörum

Fríhöfnin ehf. er hætt sölu á margmiðlunarvörum en Skífan hefur tekið yfir sölu á þeim vöruflokkum. Skífan er með verslun á nýju brottfararsvæði Flugstöðvarinnar sem og "búð í búð" í komuverslun Fríhafnarinnar. Skífan býður þar mikið úrval af tónlist, kvikmyndum, tölvuleikjum og fjölbreytt úrval afþreyingarefni því tengdu.  

» Sjá alla fréttina

04.04.2007 | Fríhöfnin ehf. er hætt sölu á raftækjum

Frá og með 1. apríl 2007 hefur Fríhöfnin ehf. hætt sölu á raftækjum en þann sama dag opnaði ELKO nýja verslun á brottfararsvæði Flugstöðvar Leifs Eiríksonar. ELKO býður þekkt vörumerki raftækja á lágu verði. Verslunin býður upp á nýjustu raftækin á markaðinum í dag s.s. MP3 spilara, myndavélar, hljómtæki, GSM síma og margt fleira. Einnig hóf ELK...

» Sjá alla fréttina

19.03.2007 | Ný og glæsileg brottfararverslun Fríhafnarinnar

Fríhöfnin ehf. hefur opnað nýja og glæsilega verslun fyrir brottfararfarþega á 2. hæð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Gólfflötur verslunarinnar er 1.150 fermetrar, sem lætur nærri að vera tvöföldun frá því sem var í ...

» Sjá alla fréttina

20.02.2007 | Frábær þjónusta í Fríhöfninni – Farþegi segir frá

„Ég hef sjaldan upplifað aðra eins þjónustulund og bros hjá afgreiðslufólki. Konan í snyrtivörudeildinni hlustaði vel á mig og vildi allt fyrir mig gera. Sýndi mér margar tegundir af möskurum og virtist virkilega vilja aðstoða mig. Ráðlagði mér einnig um nýtt krem. Starfsmaður í tækjadeildinni ráðlagði mér allt um dvd skrifanlega diska og hvernig t...

» Sjá alla fréttina

19.10.2006 | Hattadagur hjá starfsfólki Fríhafnarinnar

Helgina sem leið var haldin fyrirlestur fyrir starfsfólk Fríhafnarinnar þar sem fjallað var um leiðir til að gera vinnuna skemmtilegri, viðhorf okkar gagnvart vinnunni og að sjá hlutina í jákvæðu ljósi og nota gott skopskyn. Fyrirlesturinn var m.a. byggður &aacu...

» Sjá alla fréttina

21.08.2006 | Nýr framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar ehf.

Hlynur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar ehf. og tekur við starfinu 1. september næstkomandi. Hann lauk meistaraprófi í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Álaborg á árinu 2002 og hefur verið inn...

» Sjá alla fréttina

27.06.2006 | Golfkennsla og mót fyrir starfsfólk FLE og Fríhafnarinnar

Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE) og Fríhöfnin gerðu styrktar- og samstarfssamning við Golfklúbb Suðurnesja (GS) í vor. Hluti af þeim samningi var skipulagning golfkennslu fyrir starfsfólk FLE og Fríhafnarinnar. Kennslan fór fram í júní og í kjölfar hennar var haldið golfmót á æfingavellinum á Leiru. Þar sem starfsfólk í verslunum vinna á vöktum vo...

» Sjá alla fréttina

07.03.2006 | Heilsuvika Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og Fríhafnarinnar

Dagana 27 febrúar til 4 mars stóð Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Fríhöfnin fyrir heilsuviku starfsmanna.   Markmið heilsuviku var að vekja starfsfólk til umhugsunar um hollar lífsvenjur og styðja starfsfólkið við að tileinka sér heilbrig&...

» Sjá alla fréttina

08.02.2006 | Komuverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE)

Í tilefni skrifa Samtaka verslunar og þjónustu um takmörkun á vöruúrvali í komuverslun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar vill félagið koma eftirfarandi á framfæri: Verslun færist úr landi Samtök verslunar og þjónustu halda &tho...

» Sjá alla fréttina

15.07.2005 | Golfkennsla og mót fyrir starfsfólk FLE og Fríhafnarinnar

Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE) og Fríhöfnin gerðu styrktar- og samstarfssamning við Golfklúbb Suðurnesja (GS) í vor.  Hluti af þeim samningi var skipulagning golfkennslu fyrir starfsfólk FLE, Fríhafnarinnar og Íslensks markaðar.  Kennslan fór ...

» Sjá alla fréttina

29.06.2005 | Stjórnendur FLE svara ályktun Samtaka verslunar- og þjónustu

Í tilefni af ályktun sem Samtök verslunar og þjónustu sendu frá sér um síðustu helgi þar sem mótmælt var stækkun komuverslunar í Leifsstöð vilja stjórnendur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar benda á að rekstur komuversl...

» Sjá alla fréttina

16.06.2005 | Ný komuverslun tekin í notkun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Fríhöfnin ehf. hefur tekið í notkun nýja verslun í komusal flugstöðvarinnar. verslunin hefur verið stækkuð um 460 m2 frá því sem áður var og er nú orðin 1.000 m2  að stærð.  „Stækkun verslunarinnar er algj&o...

» Sjá alla fréttina