dutyfree.is > Fréttir > Umhverfissjóður Fríhafnarinnar
FRÉTTIR
29.04.2015 | Umhverfissjóður Fríhafnarinnar
 
VINNUR ÞÚ AÐ UMHVERFISMÁLUM?
 
Umhverfissjóður Fríhafnarinnar auglýsir eftir umsóknum vegna styrkja á sviði umhverfismála.
 
Umsóknarfrestur er til 22. maí 2015.
 
Sjóðurinn er fjármagnaður með sölu poka í Fríhöfninni og er tilgangur hans að styrkja samstarfsverkefni í umhverfismálum, sem byggjast á sjálfboðaliðastarfi, frumkvæði félagasamtaka eða einstaklinga í hreinsun, verndun gróðurs, ræktun og verndun svæða eða plöntu- og dýralífs með áherslu á nærsvæði Fríhafnarinnar.
 
Áhugasamir eru hvattir til þess að sækja um styrki á heimasíðu Fríhafnarinnar, www.dutyfree.is/styrkur