BRÍÓ NR.1 4,8% 6X33 CL.

Bríó nr.1 4,8% 6x33 cl.

1.179 ISK

Pilsner - Bríó var fyrsti bjórinn frá Borg Brugghúsi. Bríó er svokallaður pilsner-bjór en ólíkt því sem margir Íslendingar halda er pilsner ekki léttöl, heldur ljós lagerbjór frá borginni Pilsen í Bæheimi (í vestanverðu Tékklandi). Þessi bjórstíll leit fyrst dagsins ljós á miðri 19. öld og varð svo vinsæll, að megnið af þeim bjór sem drukkinn er í dag er á einn eða annan hátt byggður á þessum stíl.

 

Notað er þýskt humlayrki, Mittelfruh frá Hallertau í Bavaríu, í bjórinn. Þessi humlar gefa mjög einkennandi bragð og ljúfa lykt. Auk humla er notað ljóst Pilsen malt og undirgerjandi ger.

 

Tollkvóti: 0,7 einingar

 

ÁLIT VIÐSKIPTAVINA
des. 18, 2018

Daryl Aikin

Perfect beer for me, not to strong and taste like draft beer from a pub but in a can. Who new Iceland, thank you I'm hooked now.

nóv. 4, 2017

Nivek

It is a very good BRIO for drink times.

SKRIFA ÁLIT