BROW SET

Brow Set

Real Techniques

2.999 ISK

Náðu þínum fullkomnu augabrúnum með Brow Set. Í settinu eru öll þau verkfæri sem þarf til að jafna, þétta, móta, ramma inn og lýsa upp augabrúnirnar.

 

Brow Scissors: Ómissandi í snyrtibudduna, frábær til að klippa til hár sem eru of löng. Skærin eru einnig tilvalin til að snyrta gerviaugnhár.

Angled Tweezer: Plokkari sem er skámótaður sem nær til allra hára sem á að plokka í burt.

Brow Brush: Til að fylla inn í og blanda litnum í augabrúnunum.

Brow Spoolie: Fíngerð en stíf greiða til að snyrta til og jafna áferð háranna í augabrúnunum og blanda og jafna lit.

Brow Highlighting Brush: Frábær bursti til að hreinsa til í kringum augabrúnirnar og fullkomna mótun þeirra með hyljara og highlighter.

Case: Sett sem heldur utan um öll tólin.

SKRIFA ÁLIT
SAMBÆRILEGAR VÖRUR

Miracle Sculpting Sponge

Real Techniques 1.369 ISK

Eye Shade + Blend

Real Techniques 1.399 ISK
VINSÆLAR VÖRUR

Lash Queen Feline Blacks

Helena Rubinstein 3.199 ISK