BROW SET

Brow Set

Real Techniques

2.999 ISK

Náðu þínum fullkomnu augabrúnum með Brow Set. Í settinu eru öll þau verkfæri sem þarf til að jafna, þétta, móta, ramma inn og lýsa upp augabrúnirnar.

 

Brow Scissors: Ómissandi í snyrtibudduna, frábær til að klippa til hár sem eru of löng. Skærin eru einnig tilvalin til að snyrta gerviaugnhár.

Angled Tweezer: Plokkari sem er skámótaður sem nær til allra hára sem á að plokka í burt.

Brow Brush: Til að fylla inn í og blanda litnum í augabrúnunum.

Brow Spoolie: Fíngerð en stíf greiða til að snyrta til og jafna áferð háranna í augabrúnunum og blanda og jafna lit.

Brow Highlighting Brush: Frábær bursti til að hreinsa til í kringum augabrúnirnar og fullkomna mótun þeirra með hyljara og highlighter.

Case: Sett sem heldur utan um öll tólin.

SKRIFA ÁLIT
SAMBÆRILEGAR VÖRUR

Miracle Cleansing Sponge

Real Techniques 1.359 ISK

Bold Metals Angled Liner Brush

Real Techniques 2.399 ISK
1.199 ISK
VINSÆLAR VÖRUR

Lash Queen Feline Blacks

Helena Rubinstein 3.359 ISK