Other
Lýsi
kr.
Omega3 BRAIN er sérstök blanda bætiefna sem ætluð er til að viðhalda eðlilegri virkni heila. Hylkin innihalda ríflegan skammt af omega 3 fitusýrunni DHA auk sérvalinnar B-vítamínblöndu. DHA styður við eðlilega starfsemi heilans og viðheldur einnig eðlilegri sjón.
B-vítamín blandan er sett saman til þess að minnka þreytu, bæta orkustjórnun, styðja við taugakerfið og almennt andlega heilsu. Metýl fólat og metýlcobalamín (B12) eru á virku formi sem þýðir að vítamínin eru betur tilbúin til upptöku í líkamanum heldur en önnur form vítamínanna.
Ráðlagður dagskammtur eru tvö hylki á dag. Best er að taka hylkin með máltíð. Varan inniheldur hvorki A-vítamín né D-vítamín og er því tilvalin viðbót við Þorskalýsi.
Country of origin
Iceland
60pc
Product in available in:
Items can only be added to bag in departure store