11.000 ISK

Vara komin í pokann þinn

Frakkland

Cremant de Bourgogne Reserve 12% 75cl

1.649 kr.

Þetta vín hefur strágulan lit, freyðir vel og fallega, nokkuð snotrar stórar búbblur. Fersk angan af eplum, sítrus og gerjunarangan af bakaríi, vanillu og kalk. Mjúk og lifandi fylling. Vín sem gert er úr sömu þrúgum og sama aðferð og ekta kampavín nema bara töluvert ódýrara.

 

HENTAR VEL MEÐ

Skelfiski, smáréttum, sem fordrykkur og eitt og sér.

 

Tollkvóti: 1 eining

Vara fáanleg í

Komuverslun Brottfararverslun