SÖL og HVÖNN eru par af nýju Brennivíni/Akvavit. SÖL og HVÖNN eru framleidd með því að eima essensa úr handtýndum íslenskum jurtum og berjum og finnsku kúmeni, sem lögð eru í hágæða spíra. Veigarnar eru tærar og litlausar og hafa 38% alkóhólstyrkleika.
SÖL er úr íslenskum sölvum og fersku dilli, mjög bragðgott og ferskt. Minnir á hafgolu. Nýstárlegt í kokteila og frábært sem skot með sjávarréttum og sushi. Sérlega gott í Tónik.
Tollkvóti: 2 einingar
Einingar |
---|
2 |
Vara fáanleg í
Komuverslun BrottfararverslunTengdar vörur