Ljós lager bjór með miðlungs biturleika og þægilegan humalkeim sem veldur fínlegu eftirbragði. Bjórinn er ljósgullinn að lit og sækir eins og Víking fyrirmynd sína til Pilsen bjóra með 5,0% alkahólmagn.
Thule lenti í þriðja sæti í smökkun danska bjórnautnafélagsins, Dansk ölnyderforening, árið 1998. Alls voru 514 bjórar smakkaðir og sögðu Danir við þetta tækifæri að gæði íslenska bjórsins hefðu komið skemmtilega á óvart.
Tollkvóti: 1 eining
Einingar |
---|
1 |
Vara fáanleg í
Komuverslun BrottfararverslunTengdar vörur