Omnom
Möndlur með sjávarsalti + mjólk
Um vöruna: Silkimjúkt mjólkursúkkulaði, unnið úr baunum frá Madagascar með sjávarsöltuðum og ristuðum möndlum. Hannað og búið til af ást á Íslandi, í húsnæði þar sem hnetur, möndlur, mjólk og glúten er meðhöndlað. Geymist á köldum og þurrum stað.
Innihaldsefni: Lífrænn hrásykur, kakósmjör, íslenskt mjólkurduft, lífrænt ræktaðar kakóbaunir frá Madagaskar, sjávarsalt, möndlur og lesitín úr sólblómum.
Þyngd |
---|
60 g |
Vara fáanleg í
Komuverslun BrottfararverslunTengdar vörur