Omnom
Silkimjúkt mjólkursúkkulaði, unnið úr baunum frá Madagascar með sjávarsöltuðum og ristuðum möndlum.
Bragðlýsing:
MÖNDLUR, SALT, BER
Innihaldsefni:
Lífrænn hrásykur, kakósmjör, íslenskt mjólkurduft, lífrænt ræktaðar kakóbaunir frá Madagaskar, sjávarsalt, möndlur og lesitín úr sólblómum.
Þyngd |
---|
60 g |
Vara fáanleg í
Komuverslun BrottfararverslunTengdar vörur