11.000 ISK

Vara komin í pokann þinn

Omnom

Winter Dark Nibs - Raspberries

699 kr.

Madagaskar kakó baunin á sérstakan stað í okkar hjarta . En hún er upphaf okkar, fyrsta ástin. Ást við fyrstu sín. Margslungnir, fíngerðir tónar og fislétt rauðberjabragðið gerir Madagaskar 66% súkkulaðið að einu stóru ástarævintýri fyrir bragðlaukana.

Líkt og hefðin er á jólum, vildum við einnig klæða súkkulaðið okkar í sparifötin.

Hátíðlega fagurrauð hindber með sinn sérstaka sæta keim, pöruð með vænlegu dassi af kakónibbum fullkomna pakkann. Nú er hátíð í bæ!

tekið af: www.omnomchocolate.com

Þyngd
60 g

Vara fáanleg í

Komuverslun Brottfararverslun