11.000 ISK

Vara komin í pokann þinn

Real Techniques

Blush Brush

1.499 kr.

Bursti sem er hannaður til að nota í púður förðunarvörur: 

- Kinnaliti

- Sólarpúður

- Púður til skyggingar

Blush Brush og Powder brush eru mjög svipaðir nema púðurburstinn er stærri og er hluti af appelsínugulu línunni en þessi er hluti af bleiku línunni. Burstinn gefur húðinni fullkomna og mjúka áferð.

Handfangið er úr léttu möttu áli svo það er þægilegt að nota burstann og hann hreyfist lítið til á meðan þið eruð að nota hann. Burstinn getur staðið sjálfur – flottur inná baðherbergi eða á snyrtiborði.

Vara fáanleg í

Komuverslun Brottfararverslun