11.000 ISK

Vara komin í pokann þinn

Real Techniques

Enhanced Eye Set

2.999 kr.

Enhanced Eye Set er settið sem inniheldur alla þá bursta sem þarf til að gera hvaða augnförðun sem er.

Medium Shadow Brush: Breiður bursti með hárum sem liggja þétt saman svo þau gefa þétta og litmikla áferð á augnskuggann. Ávöl mótun háranna tryggja að augnförðunin verður mjúk og blandast fallega.

Essential Crease Brush: Blöndunarbursti sem mýkir og blandar öllu saman svo augnförðunin fær fallega lokaútkomu.

Fine Liner Brush: Örmjór eyeliner bursti sem tryggir nákvæmni þegar kemur að því því að ramma augun augun inn.

Shading Brush: Breiður bursti með stuttum hárum sem tryggir að augnskuggarnir fái þétta og litmikla áferð sem dreifist þó jafnt úr.

Lash Separator: Stálgreiða sem fjarlægir klumpa af augnhárum og tryggir að maskarinn dreifist jafnt.

Brush Cup: Hólkur sem passar vel upp á burstana.

Vara fáanleg í

Komuverslun Brottfararverslun