11.000 ISK

Vara komin í pokann þinn

Angan

Birch Bath Salt Mini

999 kr.

Hressandi | Upplífgandi | Hreinsandi

Um vöruna: Frískandi og orkugefandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslenskum birkilaufum ásamt upplífgandi ilmkjarnaolíum úr bergamíu og piparmyntu.

Njótið upplifunar sem mun hreinsa húðina og endurnýja líkamann.

Ávinningur: Afeitrandi | Rakagefandi | Róandi ilmolíur

Innihaldsefni: Sodium chloride (Íslenskt sjávarsalt), Betula pubescens* (Villt íslensk birkilauf), Citrus aurantium bergania (Bergamot) oil°, Mentha piperita (Piparmynta) oil°, +Limonene, +Linalool.

°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía.

Þyngd
100 g

Vara fáanleg í

Komuverslun Brottfararverslun