Angan
Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum. Njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.
Slakandi
Gefur húðinni raka
Dregur úr vöðvaverkjum
Eykur blóðflæði
Þyngd |
---|
100 g |
Vara fáanleg í
Komuverslun BrottfararverslunTengdar vörur