11.000 ISK

Vara komin í pokann þinn

Angan

Arctic Thyme Bath Salt Mini

999 kr.

Afslappandi | Róandi | Streitulosandi

Um vöruna: Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum.

Njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.

Ávinningur: Afeitrandi | Rakagefandi | Róandi ilmolíur.

Innihaldsefni:  Sodium chloride (Íslenskt sjávarsalt), Thymus praeox* (Villt íslenskt blóðberg), Thymus vulgaris (Garðablóðberg) oil°, Lavandula angustifolia (Lofnaðarblóm) oil°, Juniperus communis (Einiber) oil°, +Linalool, +Limonene.

°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía. 

Þyngd
100 g

Vara fáanleg í

Komuverslun Brottfararverslun