ChitoCare
FYRSTA HJÁLP OG EFTIRMEÐHÖNDLUN
ChitoCare á heima í sjukrakassanum og er tilvalið til að nota á brunasár, rispur og ör.
ChitoCare myndar þunna filmu sem ver sárið, viðheldur raka og hraðar viðgerð húðarinnar. ChitoCare er tilvalið við sólbruna og mýbitum.
ChitoCare® er náttúrleg vara framleidd hjá Primex á Siglufirði úr besta fáanlega hráefni.
Brunasár
Skurðir og rispur
Flugnabit
Ör og húðvandamál
Magn |
---|
30 ml |
Vara fáanleg í
Komuverslun BrottfararverslunTengdar vörur