11.000 ISK

Vara komin í pokann þinn

BIOEFFECT

Bioeffect EGF+2A Duo

15.499 kr.

BIOEFFECT EGF + 2A DAILY DUO er einstaklega áhrifarík húðvara í baráttunni gegn öldrun húðar. Í þessari tvennu er teflt fram öflugum kröftum sem vinna vel saman.

Hina margverðlaunuðu EGF frumuvaka frá BIOEFFECT sem ræktaðir eru í byggi auk hyaluronic-sýru sem veitir raka, ferulic-sýru sem vinnur gegn sindurefnum og loks azelaic-sýru sem er bólgueyðandi.

BIOEFFECT EGF + 2A DAILY DUO kemur jafnvægi á rakastig húðarinnar og eykur ljóma hennar auk þess sem hún jafnar áferð og yfirbragð húðarinnar, dregur úr fínum línum og hrukkum, minnkar bólgur, jafnar litarhaft og berst gegn skaðlegum áhrifum sindurefna úr umhverfinu. 

STEP 1 – Vinnur gegn öldrun húðar

Inniheldur EGF og hyaluronic-sýru

Eykur þykkt og þéttleika húðarinnar

Dregur úr hrukkum og fínum línum

Jafnar rakastig húðarinnar 

 

STEP 2 – Ver gegn áhrifum mengunar

Inniheldur ferulic- og azelaic-sýrur

Verndar húðina fyrir skaðlegum áhrifum efna í menguðu umhverfi, s.s. sindurefna, útfjólublárra geisla og óhreininda

Notkun

Að morgni: Berið eina pumpu af STEP 1 og dreifið um andlit og háls á hreina húð. Fylgið með einni pumpu af STEP 2. Bíðið í 3-5 mínútur áður en sólarvörn eða önnur húðvara er borin á. 

Magn
2x15 ml

Vara fáanleg í

Komuverslun Brottfararverslun