Angan
Rakagefandi og stinnandi húðolía sem gerir húðina silkimjúka. Blandan inniheldur náttúrulegar og lífrænar avókadó-, vínberjafræ-, hemp- og Birki olíur sem eru fullar af vítamínum, fitusýrum og andoxunarefnum sem gefa húðinni aukin raka og stinnleika. Með ferskum jarðar angan
Rakagefandi
Stinnandi
Dregur úr appelsínuhúð
Magn |
---|
90 ml |
Vara fáanleg í
Komuverslun BrottfararverslunTengdar vörur