11.000 ISK

Vara komin í pokann þinn

BIOEFFECT

EGF Power Cream

17.999 kr.

EGF Power Cream er nýtt og byltingarkennt andlitskrem frá BIOEFFECT.

Það er bæði kraftmikið og djúpvirkandi, vinnur á fínum línum, jafnar lit og áferð og eykur þéttleika húðarinnar.

EGF Power Cream er afurð áralangrar rannsókna- og þróunarvinnu og inniheldur úrval virkra og sérvalinna efna úr plönturíkinu. Lykilhráefni BIOEFFECT, EGF, er þar í aðalhlutverki auk betaglúkan, níasínamíð og órídónín. Í sameiningu styðja og efla þessi einstöku efni náttúrulegt endurnýjunarferli húðarinnar.

 Eiginleikar og áhrif:

- Dregur úr ásýnd fínna lína og hrukka

- Þéttir húðina, húðin virðist stinnari

- Jafnar áferð og dregur úr litabreytingum

- Sléttir húðina og jafnar húðlit

- Dregur úr ásýnd svitahola

- Hentar öllum húðgerðum, þó sérstaklega eldri húð og þurri húð

- Aðeins 23 innihaldsefni

- Án ilmefna, sílikons, parabena og glútens

- Ofnæmisprófað

 Stærð: 50 ml

Notkun: Berið á andlit, háls og bringu bæði kvölds og morgna. Nuddið mjúklega inn í húðina með hringlaga hreyfingum. Bíðið í 3-5 mínútur áður en aðrar vörur á borð við sólarvörn eða farða eru settar á húðina. EGF Power Cream má nota eitt og sér eða samhliða serumum frá BIOEFFECT.

Magn
50 ml

Vara fáanleg í

Komuverslun Brottfararverslun