Annað
Angan
kr.
Afeitrun | Hreinsun | Endurnýjun
Um vöruna: Djúphreinsandi maski sem inniheldur virk kol, náttúrulegan leir, C vítamín, villtar íslenskar jurtir og eldfjallaösku. Andlitsmaskinn hreinsar svitaholur og óhreinindi, gefur létta yfirborðshreinsun sem losar um dauðar húðfrumur ásamt því að auka kollagenframleiðslu húðarinnar.
Blandan inniheldur steinefni, vítamín og andoxunarefni sem gefur húðinni ljóma og bætir ásýnd húðar sem verður silkimjúk og ljómandi.
Hverjum hentar varan: Hentar fyrir allar húðgerðir, einnig viðkvæma og bólótta húð.
Ávinningur: Hreinsandi | Jafnar húðlit og gefur ljóma | Tónar og minnkar svitaholur | Örvar kollagen framleiðslu | Létt yfirborðshreinsun.
Innihaldsefni: Volcanic zeolite minerals, Rhassoul lava Clay, Volcanic ash, L-asorbic acid (Vitamin c), Sodium bicarbonate, Charcoal powder, Urtica dioica (Wild Icelandic nettle) leave#, Archangelica (Wild Icelandic Angelica) root#, Myristica fragrans (Nutmeg)°, Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root°, Syzygium aromaticum (clove) oil°, +Eugenol
°Vottað lífrænt *Villtar jurtir og Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía
Upprunaland
Ísland
Þyngd
30 gr
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun