Annað
Angan
kr.
Afeitrun | Afslappandi | Rakagefandi
Um vöruna: Djúphreinsandi og nærandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, handtíndum þara ásamt afslappandi ilmkjarnaolíum úr lofnaðarblómum og blágresi.
Blandan hreinsar, gefur raka og skilur húðina eftir mjúka og ferska.
Ávinningur: Afeitrandi | Rakagefandi | Róandi ilmolíur.
Innihaldsefni: Sodium chloride( Íslenskt sjávarsalt ), Fucus vesiculosus*( Bóluþang), Lavandula angustifolia (lofnaðarblóm) oil°, Pelargonium graveolens (Geranium) oil°, +Linalool +Citronellol, +Geraniol, +Citral.
°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía.
Upprunaland
Ísland
Þyngd
300 g
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun